1800 is rated 3 out of 5 in the category information services. Read and write reviews about 1800. 1800 er nýr valkostur í stað upplýsingasímans 118. Hjá okkur má fá sömu upplýsingar fyrir lægra verð. Fyrir þjónustu 1800 er greitt fast verð óháð tímalengd símtals. Í fyrsta áfanga er 1800 símaþjónusta – innan skamms bætist við leitarvefur, app og aðrar spennandi leiðir til samskipta og miðlunar. Við keyptum þjónustu Gulu línunnar sem hefur svarað um vörur og þjónustu fyrirtækja síðan 1983. Við nýtum gagnagrunna, þekkingu og reynslu Gulu línunnar til að veita viðskiptavinum okkar faglega þjónustu. Við ætlum að veita viðskiptavinum afbragðs þjónustu Við höfum sett okkur metnaðarfull markmið um svarhlutfall, svartíma, þjónustu og aðra mælikvarða á gæði. Það er auðvelt að skipta og spara Veldu samkeppni – veldu 1800!
Company size
11-50 employees